Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

1

02.04.2025

Laust starf svæðisfulltrúa á Vestfjörðum

Laust starf svæðisfulltrúa á VestfjörðumHefur þú brennandi áhuga á íþróttum og lýðheilsu og vilt hafa jákvæð áhrif á þitt nærumhverfi? Þrífst þú vel í síbreytilegu vinnuumhverfi og vinnur vel með öðrum? Ef svarið er já erum við með spennandi starf fyrir þig!
Nánar ...
02.04.2025

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍKristinn Albertsson var kjörinn formaður á 56. körfuknattleiksþingi KKÍ sem haldið var þann 15. mars. Kristinn tekur við af Guðbjörgu Norðfjörð sem hafði verið formaður Körfuknattleikssambandsins frá því í mars 2023 og áður varaformaður til margra ára.
Nánar ...
31.03.2025

"Eiginlega skemmtilegra en að vera í tölvunni"

"Eiginlega skemmtilegra en að vera í tölvunni"Um liðna helgi fóru Íslandsleikarnir fram í annað sinn og nú á Selfossi. Um er að ræða íþróttamót og opnar æfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir og þau sem ekki hafa fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi.
Nánar ...
27.03.2025

Íslandsleikarnir fara fram á Selfossi um helgina

Íslandsleikarnir fara fram á Selfossi um helginaÍslandsleikarnir verða settir á Selfossi á morgun og fara nú fram í annað sinn. Um er að ræða þriggja daga íþróttahelgi fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.
Nánar ...
24.03.2025

Ísland með fulltrúa á YOBE fundi

Ísland með fulltrúa á YOBE fundiKári Mímisson meðsjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ var fulltrúi ÍSÍ á fjórða YOBE (Young Olympic Board members of Europe) fundi Evrópsku Ólympíunefndarinnar. Fundurinn var að þessu sinni haldinn á Möltu dagana 6. og 7. mars.
Nánar ...
21.03.2025

Úthlutun úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Úthlutun úr Ferðasjóði íþróttafélagaSÍ hefur úthlutað styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna ferðakostnaðar íþrótta- og ungmennafélaga vegna þátttöku í fyrirfram skilgreindum styrkhæfum mótum ársins 2024.Til úthlutunar að þessu sinni voru um 123,9 milljónir króna.
Nánar ...
20.03.2025

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar úthlutar í fyrsta skipti

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar úthlutar í fyrsta skipti Þrjátíu verkefni um allt land hljóta styrki upp á samtals 20,3 milljónir króna úr Hvatasjóði íþróttahreyfingarinnar. Þetta var í fyrsta skiptið sem veitt er úr sjóðnum, sem styrkir verkefni sem stuðla eiga að útbreiðslu íþróttastarfs og þátttöku allra barna á Íslandi.
Nánar ...
18.03.2025

Guðmundur áfram formaður MSÍ

Guðmundur áfram formaður MSÍÁtjánda aðalþing Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands fór fram þann 16. mars. Guðmundur Gústafsson bauð sig áfram til formanns og hlaut kjör.
Nánar ...
14.03.2025

Fræðsluerindi fyrir þjálfara

Fræðsluerindi fyrir þjálfaraFyrirlestur með Kenneth Larsen – “How to Create the Optimal Learning Environment for Athletes” . Hvernig getum við sem þjálfarar mótað umhverfi sem styður best við framfarir okkar íþróttafólks? Kenneth Larsen, landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands er reyndasti badmintonþjálfari Evrópu með yfir 45 ára reynslu í þjálfun afreksfólks á alþjóðavettvangi . Kenneth heldur erindi þann 21. mars n.k. Erindið mun fara fram á ensku.
Nánar ...