Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
20

Íþróttahéruð

Samkvæmt íþróttalögum er landinu skipt í íþróttahéruð. Í hverju íþróttahéraði skal vera eitt héraðssamband/íþróttabandalag allra íþróttafélaga í héraðinu til að vinna að hinum ýmsu hagsmunamálum þeirra.

Alls eru 25 íþróttahéruð á landinu, eða 7 íþróttabandalög og 18 héraðssambönd.

Færðu bendilinn yfir það landsvæði sem þú vilt skoða á kortinu hér fyrir neðan.  Ef þú smellir einu sinni færðu upplýsingar um viðkomandi íþróttahérað.