Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
2

16.04.2024

Verndun og velferð í íþróttum

Verndun og velferð í íþróttumFimleikasamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stóð fyrir málþingi um helgina um verndun og velferð (e. safeguarding) barna, unglinga og afreksfólks íþróttum.
Nánar ...
15.04.2024

Ársþing MSÍ

Ársþing MSÍÁrsþing Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) var haldið í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 4, laugardaginn 2. mars sl. Mætingin var góð og var Pétur Smárason þingforseti og Sveinn Logi Guðmannsson þingritari.
Nánar ...
12.04.2024

Keppendur í Ólympíuhópi ÍSÍ standa í ströngu

Keppendur í Ólympíuhópi ÍSÍ standa í strönguKeppendur er skipa Ólympíuhóp ÍSÍ hafa verið á fleygiferð á ýmsum vígstöðvum undanfarna mánuði og vikur og keppast að því að æfa vel og taka þátt í mótum sem geta gefið þeim möguleika á því að vinna sér inn þátttökurétt fyrir Ólympíuleikana í París í sumar.
Nánar ...
10.04.2024

Ársþing KRAFT

Ársþing KRAFTÁrsþing Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) fór fram 9. mars sl. að viðstöddu fjölmenni í Stjörnuheimilinu í Garðabæ.
Nánar ...
05.04.2024

103. ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar

103. ársþing Ungmennasambands EyjafjarðarUngmennasamband Eyjafjarðar (UMSE) hélt ársþing sitt í Funaborg í Eyjafirði fimmtudaginn 4. apríl síðastliðinn. Samkvæmt samþykktum kjörbréfum voru 29 þingfulltrúar mættir til þings. Þingforseti var Sigurgeir Hreinsson og stjórnaði hann þinginu af fádæma öryggi.
Nánar ...
03.04.2024

Heiðranir á héraðsþingi UMSK

Heiðranir á héraðsþingi UMSKÁ Héraðsþingi Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) þann 21. mars síðastliðinn voru nokkrir einstaklingar sæmdir heiðursviðurkenningum ÍSÍ fyrir góð störf fyrir íþróttahreyfinguna innan starfssvæðis UMSK.
Nánar ...
02.04.2024

49. ársþing LSÍ

49. ársþing LSÍ Ársþing Lyftingasambands Íslands (LSÍ) var haldið í 49. skipti í húsnæði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) þann 16. mars síðastliðin. Valdimar Leó Friðriksson, meðlimur í framkvæmdastjórn ÍSÍ, mætti fyrir hönd ÍSÍ ásamt því að gegna starfi þingforseta.
Nánar ...