Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
6

03.06.2023

Forsetinn stoltur af íslenska hópnum

Forsetinn stoltur af íslenska hópnumLárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og kona hans Soffía Ófeigsdóttir hafa fylgt íslenska hópnum eftir á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Það er heilmikið starf að fylgjast með keppnisgreinum íslenska hópsins því nokkrar vegalengdir eru á milli keppnissvæða og oft er þungamiðja keppninnar í einstökum greinum á svipuðum tíma dagsins.
Nánar ...