Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

1

29.04.2025

UMFN Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

UMFN Fyrirmyndarfélag ÍSÍUngmennafélagið Njarðvík fékk endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á aðalfundi félagsins í félagssal UMFN mánudaginn 28. apríl síðastliðinn.
Nánar ...
28.04.2025

„Erum öll að vinna að sama markmiðinu“

„Erum öll að vinna að sama markmiðinu“Jóhanna Íris Ingólfsdóttir lét um síðustu helgi af störfum sem formaður Ungmennafélagsins Úlfljóts eftir níu ár í formannsembættinu. Hún hefur þó ekki sagt skilið við íþróttahreyfinguna því Jóhanna starfar nú sem svæðisfulltrúi á Austurlandi ásamt Erlu Gunnlaugsdóttur.
Nánar ...
28.04.2025

Heiðranir á sambandsþingi ÍF

Heiðranir á sambandsþingi ÍFSambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 26. apríl. Á þinginu var Þórður Árni Hjaltested endurkjörinn formaður ÍF til næstu tveggja ára og þá voru tvö sæmd gullmerki ÍSÍ.
Nánar ...
26.04.2025

Halldór áfram formaður STÍ

Halldór áfram formaður STÍ47. ársþing Skotíþróttasambands Íslands fór fram þann 26. apríl. Þingið sátu fulltrúar aðildarfélaga STÍ og voru þeir 33 frá níu félögum.
Nánar ...
25.04.2025

Bjarni Malmquist nýr formaður USÚ

Bjarni Malmquist nýr formaður USÚ92. ársþing USÚ, Ungmennafélagsins Úlfljóts, var haldið á Hrollaugsstöðum í Suðursveit þann 22. apríl. Tvær heiðranir voru á þinginu og nýr formaður tók við.
Nánar ...
14.04.2025

Heiðranir á ársþingi ÍA

Heiðranir á ársþingi ÍA81. ársþing Íþróttabandalangs Akraness, ÍA, fór fram þann 9. apríl. Jón Þór Þórðarson og Einar Örn Guðnason voru heiðraðir á þinginu og þá voru þrjár breytingar á stjórn ÍA.
Nánar ...
11.04.2025

Ráðherra mun skipa vinnuhóp vegna skattamála

Ráðherra mun skipa vinnuhóp vegna skattamálaÍ lok síðasta árs sendu skattayfirvöld erindi á íþróttafélög þar sem forsvarsmönnum félaga, sem eiga lið í efstu og næstefstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og efstu deildum karla og kvenna í handknattleik og körfuknattleik, var gerð grein fyrir skyldu íþróttafélaga til þess að standa skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi af greiðslum til íþróttamanna og þjálfara. Skorað var á forsvarsmenn félaga að koma skilum í rétt lag til framtíðar horft.
Nánar ...