2019 Svartfjallaland
Smáþjóðaleikar fóru fram í Svartfjallalandi 27. maí-1. júní 2019. Keppnisgreinar voru frjálsíþróttir, sund, júdó, skotíþróttir, tennis, borðtennis, karfa, blak, strandblak og boules.

GSSE 2017: Setningarhátíðin glæsileg í San Marínó
GSSE 2017: Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum Frakkland
Hluti af íslenskum þátttakendum á Smáþjóðaleikunum sat fastur í London í gær vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins British Airways. Hópurinn er lagður af stað frá London til Frakklands. Þaðan mun hópurinn halda áfram til San Marínó. Með þessum þátttakendum eru reynslumiklir aðilar sem halda vel utan um hópinn.
GSSE 2017: Fylgstu með Smáþjóðaleikunum á Snapchat
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er með Snapchat og notendanafn ÍSÍ á Snapchat er isiiceland.
GSSE 2017: Hluti íþróttafólks kominn til San Marínó
GSSE 2017: Blaklandsliðin farin til San Marínó
Smáþjóðaleikarnir hefjast í San Marínó 29. maí og standa til 3. júní.
Landsliðin í blaki og strandblaki eru öll farin utan. Kvennalandsliðið í blaki er í Varsjá í Póllandi og spilar þar í 2. umferð í undankeppni HM. Karlalandsliðið í blaki er í Lyon í Frakklandi og spilar þar í 2. umferð á HM í blaki. Strandblakið tekur þátt í æfingamóti á Spáni.GSSE 2017: Fagteymið tilbúið
Smáþjóðaleikarnir fara fram 28. maí til 3. júní í San Marínó. Nýlega fór fram fundur með þeim aðilum sem verða í heilbrigðishlutverki á leikunum. Á fundinum var varið yfir ýmis atriði sem tengjast leikunum.
GSSE 2017: 6 dagar í Smáþjóðaleika
GSSE 2017: Íslenskir þátttakendur í Peak
Á miðvikudaginn sl. fór fram fundur blaklandsliða sem fara til San Marínó. Farið var yfir þau atriði sem huga þarf að hvað varðar þátttöku Íslands á leikunum. Þátttakendur fengu einnig sín föt afhent, en íslenskir þátttakendur munu klæðast fötum frá merkinu Peak á meðan á leikunum stendur.
Fundur flokksstjóra vegna Smáþjóðaleika 2017
Nú er í mörg horn að líta í lokaundirbúningi íslenska hópsins fyrir Smáþjóðaleikana 2017, sem fara fram í San Marínó frá 29. maí til 3. júní. Tæplega 200 manns eru í íslenska hópnum, þar af 136 keppendur. Af keppendum eru 73 karlar og 63 konur.
Fararstjórafundur vegna Smáþjóðaleika
Fararstjórafundur og fundur tækninefndar Smáþjóðaleikanna 2017 var haldinn í San Marino þann 24. mars s.l. Illugi Gunnarsson og Ómar Einarsson sæmdir Gullmerki ÍSÍ
Hálft ár í Smáþjóðaleika í San Marínó
Í dag er hálft ár þar til Smáþjóðaleikarnir í San Marínó verða settir. Leikarnir standa frá 29. maí - 3. júní 2017. Á þeim tímamótum þurfa þátttökuþjóðir að senda áætlaðan fjölda keppenda og í hvaða keppnisgreinum þeir munu taka þátt.