Upplýsingar um frambjóðendur
Á 77. Íþróttaþingi ÍSÍ, sem fram fer dagana 16. og 17. maí nk. verður kosið um forseta ÍSÍ til fjögurra ára og um sjö meðstjórnendur í framkvæmdastjórn ÍSÍ, til fjögurra ára.
Kjörnefnd ÍSÍ hefur dregið hefur verið um röð frambjóðenda á kjörseðli og verður sama röðun notuð við kynningar á frambjóðendum föstudaginn 16. maí.
Kosið verður um forseta ÍSÍ laugardaginn 17. maí kl. 13:00 og í beinu framhaldi verður kosið í framkvæmdastjórn ÍSÍ.
Frambjóðendur til forseta ÍSÍ eru eftirfarandi (í röð á kjörseðili og við kynningu):
- Valdimar Leó Friðriksson, (LSÍ/UMSK) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Magnús Ragnarsson, (TSÍ/ÍBR) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Olga Bjarnadóttir, (FSÍ/HSK) / Mynd - Ferilskrá/Kynningarbréf
- Willum Þór Þórsson, (SSÍ/UMSK) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbref
- Brynjar Karl Sigurðsson, (KSÍ/UÍA) / Mynd - Ferilskrá/kynningarbréf
Frambjóðendur í sjö sæti meðstjórnenda í framkvæmdastjórn ÍSÍ eru eftirfarandi (í röð á kjörseðili og við kynningu):
- Heimir Örn Árnason, (HSÍ/ÍBA) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Trausti Gylfason, (SSÍ/ÍA) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Þórdís Anna Gylfadóttir, (LH/UMSK) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Tryggvi M. Þórðarson, (AKÍS/ÍBH) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Þórey Edda Elísdóttir, (BLÍ/USVH) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Kári Mímisson, (BTÍ/ÍBR) / Mynd - Ferilskrá - Kynningarbréf
- Ásmundur Friðriksson, (KSÍ/ÍRB) / Mynd - Ferilskrá/Kynningarbréf
- Sigurjón Sigurðsson, (HSÍ/UMSK) / Mynd - Kynningarbréf
- Viðar Garðarsson, (BLÍ/ÍBR) / Mynd - Kynningarbréf