Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

Fréttir frá Sumarólympíuleikum

21.07.2021

Brisbane verður gestgjafi Ólympíuleikanna 2032

Brisbane verður gestgjafi Ólympíuleikanna 2032Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur valið borgina Brisbane í Ástralíu sem gestgjafa Sumarólympíuleikanna og Paralympics árið 2032. Það verður í þriðja skiptið sem leikarnir fara fram í Ástralíu en áður höfðu borgirnar Melbourne árið 1956 og Sydney árið 2000 skilað því hlutverki.
Nánar ...
10.03.2021

Hlutfall íþróttakvenna að aukast á Ólympíuleikum

Hlutfall íþróttakvenna að aukast á ÓlympíuleikumAlþjóðaólympíunefndin (IOC), Alþjóðaólympíunefnd fatlaðra (IPC), skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó 2020, ríkisstjórn Japans og borgarstjórn Tókýó (TMG) ítrekuðu á Alþjóðlegum barráttudegi kvenna að leitast væri eftir því að Ólympíuleikarnir og Paralympics yrðu leiðandi varðandi jafnrétti kynjanna, bæði innan vallar og utan og að leikarnir ættu að standa fyrir jafnrétti og samfélagi án aðgreiningar. Á leikunum er stefnt að eftirfarandi:
Nánar ...
23.01.2021

6 mánuðir til Ólympíuleika

6 mánuðir til ÓlympíuleikaÍ dag eru 6 mánuðir þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram þann 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð þann 8. ágúst. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí 2020, en þeim var frestað um eitt ár vegna ástandsins í heiminum sökum Covid-19.
Nánar ...
23.10.2020

Ólympíuhópur birtur - 9 mánuðir til leika

Ólympíuhópur birtur - 9 mánuðir til leikaÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppenda vegna leikanna í Tókýó á næsta ári. Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót.
Nánar ...
09.10.2020

Thomas Bach sendir íþróttafólki skilaboð

Thomas Bach sendir íþróttafólki skilaboðThomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC), sendir íþróttafólki um heim allan skilaboð í gær þar sem hann vitnar í herferð IOC #StrongerTogether og hvetur íþróttafólk til þess að vera sjálfsöruggt, bjartsýnt og standa saman.
Nánar ...
23.09.2020

10 mánuðir til Ólympíuleika í Tókýó

10 mánuðir til Ólympíuleika í TókýóÍ dag eru 10 mánuðir þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram þann 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð þann 8. ágúst.
Nánar ...
23.08.2020

11 mánuðir til Ólympíuleika

11 mánuðir til ÓlympíuleikaÍ dag eru 11 mánuðir þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram þann 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð þann 8. ágúst.
Nánar ...