Fréttir frá Sumarólympíuleikum
Fánaberar Íslands á ÓL í París
Brisbane verður gestgjafi Ólympíuleikanna 2032
Hlutfall íþróttakvenna að aukast á Ólympíuleikum
Ólympíuleikarnir í Tókýó - Leiðbeiningar fyrir þátttakendur
6 mánuðir til Ólympíuleika
Ólympíuhópur birtur - 9 mánuðir til leika
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppenda vegna leikanna í Tókýó á næsta ári. Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót.Thomas Bach sendir íþróttafólki skilaboð
10 mánuðir til Ólympíuleika í Tókýó
Nýtt merki Ólympíuleikanna og Paralympics í LA 2028
Þann 1. september sl. birti skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Los Angeles í Bandaríkjunum merki Ólympíuleikanna 2028 og Paralympics 2028.
11 mánuðir til Ólympíuleika
Í dag eru 11 mánuðir þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram þann 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og lýkur með lokahátíð þann 8. ágúst.
Ógleymanleg augnablik Ólympíuleika
Frá 24. júlí til 9. ágúst mun Ólympíustöðin sýna þætti sem fjalla um ógleymanleg augnablik Ólympíuleikanna.