Heiðurshöll ÍSÍ
Í tilefni 100 ára afmælis ÍSÍ samþykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ að setja á stofn Heiðurshöll ÍSÍ.
Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar.
Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum.
ÍSÍ hefur hug á að útfæra verkefnið enn frekar í tímans rás.
Hér má sjá reglugerð um Heiðurshöll ÍSÍ.
Á Vimeo-síðu ÍSÍ má sjá myndbönd sem RÚV setti saman um þá meðlimi Heiðurshallar ÍSÍ sem útnefndir hafa verið á hófi Íþróttamanns ársins..jpg?proc=200x200)
Í Heiðurshöll ÍSÍ eru eftirtaldir einstaklingar (í þeirri röð sem þeir voru útnefndir):
.jpg?proc=250x250)
29. desember 2012
Bjarni Ásgeir Friðriksson
29. desember 2012
Vala Flosadóttir
.jpg?proc=250x250)
20. apríl 2013
Jóhannes Jósefsson
.jpg?proc=250x250)
20. apríl 2013
Albert Sigurður Guðmundsson
.jpg?proc=250x250)
28. desember 2013
Kristín Rós Hákonardóttir
.jpg?proc=250x250)
3. janúar 2015
Ásgeir Sigurvinsson
.jpg?proc=250x250)
18. apríl 2015
Gunnar A. Huseby
.jpg?proc=250x250)
18. apríl 2015
Torfi Bryngeirsson
.jpg?proc=250x250)
30. desember 2015
Ríkharður Jónsson

28. desember 2017
Skúli Óskarsson

29. desember 2018
Hreinn Halldórsson

28. desember 2019
Alfreð Gíslason
.png?proc=250x250)
29. desember 2020
Haukur Gunnarsson

09. október 2021
Haukur Clausen
.jpg?proc=250x250)
04. janúar 2024
Sigrún Huld Hrafnsdóttir

09. október 2021
Örn Clausen
.jpg?proc=250x250)
04. janúar 2025
Sigurbjörn Bárðarson
29. desember 2021
Einar Vilhjálmsson
.jpg)
29. desember 2022
Guðrún Arnardóttir

.jpg?proc=250x250)
.jpg?proc=250x250)
.jpg?proc=250x250)
.jpg?proc=250x250)
.jpg?proc=250x250)
.jpg?proc=250x250)