Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
13

Umsóknir í Sumarliðasjóð Reykjavíkurborgar

09.01.2026

 

Reykjavíkurborg hefur opnað fyrir umsóknir í Sumarliðasjóð Reykjavíkurborgar fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2026.

Sjóðurinn er ætlaður til að styðja við íþrótta- og æskulýðsfélög í borginni með greiðslu launa fyrir 17–25 ára starfsfólk á sumarnámskeiðum í sumar.

Við hvetjum öll íþrótta- og æskulýðsfélög í Reykjavík til að kynna sér sjóðinn og úthlutunarreglur. Nánari upplýsingar og umsóknarlinkur er að finna á vef Reykjavíkurborgar:  👉 Sumarliðasjóður Reykjavíkurborgar