Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
12

Hilmar Snær keppti í morgun á Paralympics í Peking

10.03.2022

Hilm­ar Snær Örvars­son keppti í stór­svigi á Vetr­arólymp­íu­móti fatlaðra í Pek­ing í morg­un, en náði ekki að ljúka keppni. Hann var einn af tíu keppendum sem féllu í fyrri ferðinni, alls kepptu 44.

San­teri Kii­veri frá Finn­landi bar sigur úr býtum.

Hilmar Snær keppir næst í svigi aðfaranótt sunnudags. Svigið er hans aðalgrein.