Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

3

Hóf Íþróttamanns ársins 2025

03.01.2026

 

Sameiginlegt hóf ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna þar sem viðurkenningar til íþróttakvenna og íþróttakarla sérsambanda ÍSÍ verða afhentar og kjöri Íþróttamanns ársins 2025 verður lýst, verður haldið laugardaginn 3. janúar 2026 í Hörpu.  Nánari tímasetning verður kynnt síðar.