Formannafundur ÍSÍ verður haldinn föstudaginn 21. nóvember 2025. Upplýsingar um nánari tímasetningar og staðsetningu verða birtar þegar nær dregur.