Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

6

Fyrirmyndarhéruð ÍSÍ

Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu (HSH) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ þann 15. október 2024.

 

Íþróttabandalag Akranes (ÍA) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ í júní 2020.  ÍA fékk svo endurnýjun viðurkenningarinnar þann 18. september 2024.


Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ í desember 2019. ÍBH hlaut svo endurnýjun í desember 2023.

 

Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga (UDN) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ í apríl 2025.

null

 

Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSBhlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ ímars 2020. Unnið er að endurnýjun.

                       

Ungmennasamband Austur-Húnvetninga (USAH) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ í mars 2023.

null

 

Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ árið 2019. UMSS hlaut svo endurnýjun í desember 2024.

 

 

 

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ þann 19. maí 2021.

Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ í desember 2019. ÍBA hlaut svo endurnýjun viðurkenningarinnar 31. janúar 2024.


Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ 19. desember 2019. ÍBR hlaut svo endurnýjun viðurkenningarinnar 31. ágúst 2024.

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar (UÍF) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ í október 2025.

 

null

Ungmennasamband Eyjafjarðar (UMSE) hlaut fyrst viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ árið 2017. Sambandið hlaut endurnýjun viðurkenningar í apríl 2025.

null

Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga (USVH) hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarhérað ÍSÍ árið 2019. USVH hlaut svo endurnýjun í desember 2023.