Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
24

Dómstólar ÍSÍ

Á þessum hluta vefs ÍSÍ er að finna allar upplýsingar um dómstólakerfi ÍSÍ og niðurstöður dóma, annars vegar frá Dómstól ÍSÍ og hins vegar frá Áfrýjunardómstól ÍSÍ.

Lög ÍSÍ - Finna má ákvæði um dómstóla ÍSÍ í 4. kafla.

Samkvæmt grein 26.1 í lögum ÍSÍ skal kæra vera skrifleg. Dómstóll ÍSÍ hefur látið útbúa sérstakt eyðublað sem nota má sem kæru. Kæru, ásamt fylgigögnum, skal senda skrifstofu dómstólanna á netfangið isi@isi.is

Dómstóll ÍSÍ - kæra

Eyðublað er einnig hægt að nálgast á skrifstofu ÍSÍ.