Fundur í framkvæmdastjórn ÍSÍ
Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ miðvikudaginn 19. nóvember 2025 kl. 16:00.Formannafundur ÍSÍ 2025
Formannafundur ÍSÍ verður haldinn föstudaginn 21. nóvember 2025. Upplýsingar um nánari tímasetningar og staðsetningu verða birtar þegar nær dregur.Vetrarólympíuleikar 2026 Mílanó Cortina
Vetrarólympíuleikar 2026 Mílanó Cortina verða haldnir 6.- 22. febrúar 2026.YOG 2026 - Dakar
Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í Dakar í Senegal árið 2026.
Formannafundur 2026
Formannafundur ÍSÍ 2026 verður haldinn föstudaginn 20. nóvember 2026.Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2027 Brasov
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í janúar 2027 í Brasov.78. Íþróttaþing ÍSÍ 2027
78. Íþróttaþing ÍSÍ verður haldið dagana 23. og 24. apríl 2026.Smáþjóðaleikar 2027 Mónakó
Smáþjóðaleikar 2027 Mónakó verða haldnir í maí 2027Evrópuleikar 2027 Ístanbúl
Evrópuleikarnir fara fram í Ístanbúl í júní til 2027.Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2027 Ligniano Sabbiadoro
Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í júlí 2027 í Ligniano Sabbiadoro.LA 2028
Ólympíuleikarnir fara fram í Los Angeles 21. júlí til 6. ágúst 2028.