Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing ÍF 2023

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing BLÍ 2023

Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
31

Cafe Easy

 

Matseðill 27.mars-31.mars 2023

Mánudagur

Blaðlaukssúpa

Ofnbakaður þorskur í mangókarrýsósu

Þriðjudagur

Sjávarréttarsúpa

Soðnar kjötfarsbollur með hvítkáli

Miðvikudagur
Blómkálssúpa

Léttreyktur lambahryggur

Fimmtudagur
Kakósúpa

Nætursaltaður fiskur með hömsum og smjöri

Föstudagur
Súpa dagsins

Mexíkó burritos

 

Réttur áskilinn til breytinga

1 (Large).jpg (92153 bytes)
ISI_Hlaup4_GUSKehf (Large)2.jpg (553419 bytes)


Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er starfrækt kaffitería ÍSÍ - Cafe Easy. Reksturinn er fyrst og fremst í tengslum við þá starfsemi sem er í fundarsölum og vegna starfsfólks í Íþróttamiðstöðinni. Umsjón með rekstri kaffiteríunnar hefur Ingiberg Baldursson.

Beinn sími kaffiteríu er 514 4011 og netfangið er cafeeasy@isi.is

Cafe Easy er jafnan opin sem hér segir:
Alla virka daga frá 08:30 - 22:00.

Laugardaga frá kl. 08:30 - 16:00.

Lokað á sunnudögum.

Þó getur það verið að kaffiterían sé lokuð þau kvöld og á laugardögum þegar engir fundir eru á dagskrá í Íþróttamiðstöðinni.