Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

02.10.2021 - 02.10.2021

Ársþing ÍBR 2021

Ársþing Íþróttabandalags Reykjavíkur verður...
04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
27

05.10.2015

Málþing um andlega líðan íþróttamanna

Málþing um andlega líðan íþróttamannaÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík og Knattspyrnusamband Íslands efna til málþings um andlega líðan íþróttamanna. Málþingið fer fram 6. október kl: 16:30-18:00 í Háskólanum á Akureyri.
Nánar ...
02.10.2015

Forvarnardagurinn er í dag

Forvarnardagurinn er í dagForvarnardagurinn er í dag 2. október og er nú haldinn í tíunda sinn í grunnskólum landsins og í fimmta sinn í framhaldsskólum. Á Forvarnardaginn ræða nemendur í skólunum um hugmyndir sínar og tillögur varðandi nýjungar og breytingar á æskulýðs- og íþróttastarfi, fjölskyldulífi og öðrum þeim þáttum sem eflt geta forvarnir.
Nánar ...
01.10.2015

Málþing - Umfang og hagræn áhrif íþrótta

Málþing - Umfang og hagræn áhrif íþróttaFimmtudaginn 8. október kl. 15:00-17:00 fer fram málþing um umfang og hagræn áhrif íþrótta í samfélaginu. Kynnt verður frumrannsókn á helstu þáttum íþrótta sem hafa efnahagsleg áhrif á samfélagið. Málþingið er haldið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Háskóla Íslands.
Nánar ...