Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

26.11.2024

Sjálfboðaliðar: Hjarta íþróttahreyfingarinnar

Sjálfboðaliðar: Hjarta íþróttahreyfingarinnarStarf sjálfboðaliða er grunnur að sjálfbærni og þróun íþróttahreyfingarinnar til framtíðar. Niðurstaða sameiginlegs vinnuhóps ÍSÍ og UMFÍ sýnir að skýrt verklag og viðurkenning á framlagi sjálfboðaliða eykur ánægju og hvetur fólk til að gefa af sér.
Nánar ...
22.11.2024

Formannafundur ÍSÍ 2024 haldinn í dag

Formannafundur ÍSÍ 2024 haldinn í dagÁrlegur Formannafundur ÍSÍ verður haldinn í dag, föstudaginn 22. nóvember, í hátíðarsal Knattspyrnufélagsins Þróttar í Laugardalnum. Fundurinn er upplýsingafundur framkvæmdastjórnar ÍSÍ og formanna og framkvæmdastjóra sérsambanda, héraðssambanda og íþróttabandalaga.
Nánar ...
19.11.2024

Sóley Margrét heimsmeistari í kraftlyftingum

Sóley Margrét heimsmeistari í kraftlyftingumSóley Margrét Jónsdóttir varð um síðustu helgi heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki þegar hún sigraði mótið með miklum yfirburðum og vann til verðlauna í öllum greinum.
Nánar ...
19.11.2024

Málþingið Hreyfing 60+ haldið í dag

Málþingið Hreyfing 60+ haldið í dagÍSÍ minnir á málþing um hreyfingu 60 ára og eldri sem verður haldið í dag. Málþingið er ætlað fagaðilum á landinu er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks. Yfirskriftin er Hreyfing 60+
Nánar ...