Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

7

29.07.2023

Sjöundi dagurinn á EYOF, Maribor

Sjöundi dagurinn á EYOF, MariborSíðasti keppnisdagurinn á EYOF í Maribor hófst á handboltaveislu. Íslenska liðið tók á móti Norðmönnum í hörkuleik. Leikurinn var afar jafn lengi vel en endaði með því að íslenska liðið vann 30 - 31. Íslenska liðið endar þá í 5. sæti á leikunum.
Nánar ...
25.07.2023

Þriðji keppnisdagur á EYOF í Maribor

Þriðji keppnisdagur á EYOF í MariborÞriðja keppnisdegi Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar (EYOF) er lokið. Mikill veðurofsi gekk yfir Maribor síðastliðna nótt sem setti strik í skipulag mótshaldara. Keppnisdagskrá í innanhúss íþróttagreinum hélst óbreytt. Í nokkrum af þeim íþróttagreinum sem fóru fram utanhúss riðlaðist tíminn eða keppni var aflýst.
Nánar ...