Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
27.07.2024 - 13.08.2024

Keppni í 100 m...

Anton Sveinn McKee keppir í 100 m bringusundi...
22

23.09.2022

Yfirlýsing varðandi stöðu mála í Úkraínu

Yfirlýsing varðandi stöðu mála í ÚkraínuNorræn íþróttasamtök, ólympíunefndir og íþróttasamtök fatlaðra, héldu sinn árlega fund í Osló dagana 22. - 23. september sl. Á þeim fundi var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt, varðandi stöðu mála í Úkraínu. ​
Nánar ...
23.09.2022

Íþróttavika Evrópu hefst í dag

Íþróttavika Evrópu hefst í dag Dagana 23. – 30. september fer Íþróttavika Evrópu fram (#BeActive) víðsvegar um Evrópu. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur fengið styrk frá Erasmus+ styrktarkerfinu til þess að standa fyrir verkefninu hér á landi. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að hvetja Evrópubúa til að hreyfa sig meira í sínu daglega lífi og eru allir hvattir til þess að finna sér hreyfingu við hæfi.
Nánar ...
19.09.2022

Alþjóðleg ráðstefna um konur í íþróttum

Alþjóðleg ráðstefna um konur í íþróttumÞann 15. og 16. september fór fram ráðstefna í Barcelona um konur í íþróttum, en ráðsefnan var haldin af Íþróttasambandi Katalóníu. Þær Hildur Karen Aðalsteinsdóttir úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri Þróunar- og fræðslusviðs tóku þátt í ráðstefnunni fyrirhönd ÍSÍ.
Nánar ...
15.09.2022

Vilt þú vera með í Íþróttaviku Evrópu?

Vilt þú vera með í Íþróttaviku Evrópu?Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er handan hornsins. Hún er haldin árlega dagana 23.-30. september og er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.
Nánar ...
15.09.2022

Sumarfjarnámi 1. stigs í þjálfaramenntun lokið

Sumarfjarnámi 1. stigs í þjálfaramenntun lokiðSumarfjarnámi 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ er nú lokið og luku 27 nemendur náminu að þessu sinni. Námið er almennur hluti menntunarinnar sem gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar en sérgreinahluta námsins sækja nemendur hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ eða með sambærilegum hætti.
Nánar ...
14.09.2022

Heimsókn frá nemum í sjúkraþjálfun við HÍ

Heimsókn frá nemum í sjúkraþjálfun við HÍÍSÍ fékk í vikunni heimsókn frá nemum af 2. ári í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Nemarnir, þeir Þorri Starrason, Anton Pétursson og Jóel Bernburg, eru nú í áfanganum Heilsuefling I í sínu námi og fengu það verkefni að kynna sér heilsueflandi verkefni sem eru virk núna og hafa verið um einhvern tíma.
Nánar ...