Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

25.05.2022

Nýr framkvæmdastjóri UMSB

Nýr framkvæmdastjóri UMSBBjarney Bjarnadóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdarstjóra Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB) og kemur hún til starfa í júní.
Nánar ...
24.05.2022

Ársþing KLÍ

Ársþing KLÍÞann 22. maí sl. fór ársþing Keilusambands Íslands (KLÍ) fram í ÍR-heimilinu Skógarseli.
Nánar ...
23.05.2022

Ársþing BSÍ

Ársþing BSÍÁrsþing Badmintonsambands Íslands fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal fimmtudaginn 19. maí sl.
Nánar ...
23.05.2022

Ársþing DSÍ

Ársþing DSÍÁrsþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2022 var haldið þann 18. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal
Nánar ...
22.05.2022

Fyrirlestur um anabólíska stera

Fyrirlestur um anabólíska steraMánudaginn 23. maí mun Ingunn Hullstein, annar af forstöðumönnum vísinda á norsku WADA-rannsóknarstofunni í Osló, halda fyrirlestur undir yfirskriftinni: Anabólískir sterar.​
Nánar ...