Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

6

05.10.2022

Gestgjafar Evrópuleikanna 2023

Gestgjafar Evrópuleikanna 2023Pólland tók formlega við gestgjafahlutverki þriðju Erópuleikanna í táknrænni athöfn í Ólympíu í Grikklandi 30. september sl. Spyros Capralos, forseti Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC), afhenti þar háttsettum fulltrúum frá Krakow og Malopolska, gestgjöfum Evrópuleikanna, fána EOC.
Nánar ...
05.10.2022

Forvarnardagurinn er í dag

Forvarnardagurinn er í dagForvarnardagurinn er haldinn í 17. skipti í dag 5. október og af því tilefni var boðað til málþings í Austurbæjarskóla með yfirskriftinni "Hugum að verndandi þáttum- áskoranir í lífi barna og ungmenna".
Nánar ...
04.10.2022

Góður gangur í undirbúningi ÓL í París

Góður gangur í undirbúningi ÓL í ParísAndri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ og Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri sóttu nýverið fundi skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í París 2024, í höfuðstöðvum nefndarinnar. Farið var yfir stöðuna í öllum helstu þáttum undirbúningsins fyrir leikana, svo sem aðstöðu og aðbúnað í Ólympíuþorpinu, keppnisdagskrá, gistingu, samgöngur, þjónustu, mannvirki og margt fleira.
Nánar ...
23.09.2022

Yfirlýsing varðandi stöðu mála í Úkraínu

Yfirlýsing varðandi stöðu mála í ÚkraínuNorræn íþróttasamtök, ólympíunefndir og íþróttasamtök fatlaðra, héldu sinn árlega fund í Osló dagana 22. - 23. september sl. Á þeim fundi var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt, varðandi stöðu mála í Úkraínu. ​
Nánar ...
23.09.2022

Íþróttavika Evrópu hefst í dag

Íþróttavika Evrópu hefst í dag Dagana 23. – 30. september fer Íþróttavika Evrópu fram (#BeActive) víðsvegar um Evrópu. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur fengið styrk frá Erasmus+ styrktarkerfinu til þess að standa fyrir verkefninu hér á landi. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að hvetja Evrópubúa til að hreyfa sig meira í sínu daglega lífi og eru allir hvattir til þess að finna sér hreyfingu við hæfi.
Nánar ...