Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
17

Buenos Aires 2018 - leikar settir

07.10.2018

Búið er að setja Ólympíuleika ungmenna 2018 í Buenos Aires formlega. Fánaberi við athöfnina fyrir Íslands hönd var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Meðfylgjandi er mynd af Guðbjörgu Jónu, öðrum keppendum á leið á setningarhátíðina ásamt Örvari Ólafssyni aðalfararstjóra og Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur ungs áhrifavalds, auk nokkurra svipmynda frá setningunni.

Fyrsti keppnisdagur í Buenos Aires er svo sunnudaginn 7. október. Fyrstur til að keppa er Martin Bjarni Guðmundsson sem keppir í áhaldafimleikum pilta. Heildardagskrá íslensku keppendanna má finna hér

Myndir með frétt