Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
6

Kyndill Vetrarólympíuleikanna 2018 tendraður

27.10.2017

Þann 24. október fór fram athöfn á Panathenaic leikvanginum í Olympiu í Grikklandi, en þá var kveikt á kyndli næstu Vetrarólympíuleika. Leikarnir fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu í febrúar 2018. Markar þetta upphafið að kyndilhlaupi sem fram fer um alla Suður-Kóreu og endar á setningarhátíð leikanna þann 9. febrúar. Hér má sjá myndband frá því þegar kveikt var á kyndlinum.

Íslendingar munu eiga fulltrúa á leikunum, en hverjir það verða kemur í ljós þegar nær dregur leikunum. 

Vefsíða Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang er www.pyeongchang2018.com

Hér má sjá facebook-síðu leikanna.

Myndir með frétt