Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
2

Skipan dómstóla ÍSÍ

15.05.2017

Á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ urðu þau tímamót að konur voru kosnar í báða dómstóla ÍSÍ, í fyrsta skipti frá upphafi dómstóla ÍSÍ.    
Dómstóll ÍSÍ er þannig skipaður:  Gunnar Guðmundsson, Björg Ásta Þórðardóttir, halldór Frímannsson, Hilmar Gunnlaugsson, Ólafur Björnsson og Sigurður Ingi Halldórsson.
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ er þannig skipaður:  Björgvin Þorsteinsson, Gestur Jónsson, Helgi I. Jónsson, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Hulda Árnadóttir og Karl Gauti Hjaltason.