Lárus L. Blöndal endurkjörinn forseti ÍSÍ

Lárus L. Blöndal var einróma endurkjörinn forseti ÍSÍ til næstu tveggja ára með dynjandi lófaklappi en ekkert mótframboð var.
Í framkvæmdastjórn voru eftirtaldir sjálfkjörnir, en ekkert mótframboð barst.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ (7 til fjögurra ára)
Garðar Svansson
Lilja Sigurðardóttir
Sigríður Jónsdóttir
Úlfur H. Hróbjartsson
Viðar Garðarsson
Þórey Edda Elísdóttir
Þráinn Hafsteinsson
Framkvæmdastjórn ÍSÍ (7 til tveggja ára)
Ása Ólafsdóttir
Guðmundur Ágúst Ingvarsson
Gunnar Bragason
Hafsteinn Pálsson
Ingi Þór Ágústsson
Jón Finnbogason
Örn Andrésson
Myndir frá Íþróttaþingi ÍSÍ 2017 má sjá á myndasíðu ÍSÍ.