Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

Metþátttaka á námskeiði í fararstjórn

12.05.2016Í gær fór fram námskeið í fararstjórn í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal í umsjón Gústaf Adolfs Hjaltasonar, en Gústaf hefur áratuga reynslu í fararstjórn innan íþróttahreyfingarinnar. Námskeiðið er hugsað fyrir einstaklinga sem taka að sér fararstjórn jafnt innan félaga og sérsambanda og aðra þá sem vilja kynna sér efnið. Yfir 70 manns sóttu námskeiðið og er nú þegar búið að setja á annað námskeið þann 25. maí, frá kl.17-19. Hægt er að skrá sig hér

Myndir með frétt