Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
20

Fimm nýjar íþróttagreinar í Tókýó 2020

30.09.2015

Á næsta fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar, sem fram fer í Ríó 2016, mun nefndin taka loka ákvörðun um þær íþróttir sem keppt verður í á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Þær fimm íþróttir sem koma til greina sem nýjar íþróttagreinar á leikunum eru hafnabolti og mjúkbolti, karate, roller sports, íþróttaklifur (sports climbing) og brimbrettabrun. 

Það er óljóst hversu margar íþróttagreinar af þessum fimm sem koma til greina verða valdar. 

Frétt um málið má lesa á síðu Inside the Games

 

Myndir með frétt