Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
28

Keppni á Smáþjóðaleikum hafin

02.06.2015

Í dag hófst keppni á Smáþjóðaleikunum.  Keppni í loftriffli karla hófst í íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík í Hátúni kl. 9:00 og stendur til kl. 13 í dag.  Tenniskeppnin hefst kl. 10 í Tennishöll Kópavogs og einnig keppni í borðtennis í íþróttahúsi Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur við Gnoðarvog. Sömuleiðis hefst keppni í sundi í Laugardalslaug kl. 10.

Nánari upplýsingar um dagskrá dagsins er að finna hér.  Frítt er inn á alla viðburði en takmarkað er af áhorfendastæðum í sumum mannvirkjum þannig að það er betra að vera tímanlega til að tryggja sér aðgang.