Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

Málþing um hreyfingu 60+

19.11.2024

 

Þann 19. nóvember næstkomandi verður haldið málþing, sem ætlað er fagaðilum á landinu er koma að stjórnun, þjálfun og heilsueflingu eldra fólks. Málþingið fer fram í sal Menntaskóla Borgarfjarðar, Hjálmakletti, við Borgarbraut 54 í Borgarnesi og stendur yfir frá kl.12.00 til 16.00.

Yfirskrift málþingsins verður Hreyfing 60+

Drög að dagskrá má finna hér.