Konur og íþróttir, forysta og framtíð!
08.03.2024
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sem haldinn er á hverju ári 8. mars, standa ÍSÍ og UMFÍ fyrir ráðstefnunni Konur og íþróttir, forysta og framtíð.
Ráðstefnan fer fram á Fosshóteli, Þórunnartúni 1 á milli klukkan 09:00 – 12:30.
Aðgangur er ókeypis.
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 6. mars hér í skráningarhlekknum.