Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

30

Fyrirlestur um anabólíska stera

23.05.2022Ingunn Hullstein, annar af forstöðumönnum vísinda á norsku WADA-rannsóknarstofunni í Osló, heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni: Anabólískir sterar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (D-salur, 3. hæð) mánudaginn 23. maí kl. 17:00. Allir velkomnir.