Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
28

2022 Peking

Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Peking í Kína frá 4.- 20. febrúar 2022. Í Peking verður keppt í 102 keppnisgreinum í 15 íþróttagreinum. Peking verður fyrsta borgin til að halda bæði sumar og vetrar Ólympíuleika en sumarleikar voru haldnir í borginni árið 2008.

Vefsíða leikanna

Facebook síða leikanna

Keppendur

 
 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskrá – Beijing 2022

Dagur

Staður

Staðartími

Ísl. tími

Viðburður

4. feb.

Beijing

20:00

12:00

Setningarhátíð

6. feb.

Zhangjiakou

15:00-16:45

07:00-08:45

30 km ganga karla

7. feb.

Yanqing

10:15-11:55

02:15-03:55

Stórsvig kvenna fyrri ferð

7. feb.

Yanqing

13:45-15:55

05:45-07:55

Stórsvig kvenna seinni ferð

8. feb.

Zhangjiakou

16:00-17:35

08:00-09:35

Sprettganga karla/kvenna, undank.

8. feb.

Zhangjiakou

18:30-20:30

10:30-12:30

Sprettganga karla/kvenna, úrslit

9. feb.

Yanqing

10:15-11:50

02:15-03:50

Svig kvenna fyrri ferð

9. feb.

Yanqing

13:45-15:45

05:45-07:45

Svig kvenna seinni ferð

11. feb.

Yanqing

11:00-13:25

03:00-05:25

Risasvig kvenna

11. feb.

Zhangjiakou

15:00-16:50

07:00-08:50

15 km ganga karla

13. feb.

Yanqing

10:15-12:15

02:15-04:15

Stórsvig karla fyrri ferð

13. feb.

Yanqing

13:45-16:05

05:45-08:05

Stórsvig karla seinni ferð

16. feb.

Yanqing

10:15-12:10

02:15-04:10

Svig karla fyrri ferð

16. feb.

Yanqing

13:45-15:55

05:45-07:55

Svig karla seinni ferð

16. feb.

Zhangjiakou

17:00-18:30

09:00-10:30

Sprettganga liðakeppni karla, undank.

16. feb.

Zhangjiakou

19:00-20:20

11:00-12:20

Sprettganga liðakeppni karla, úrslit

19. feb.

Zhangjiakou

14:00-16:55

06:00-08:55

50 km ganga karla

20. feb.

Beijing

20:00

12:00

Lokahátíð