Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
24

14.08.2020

Ný Þjálffræði bók

Ný Þjálffræði bókÚt er komin bókin Þjálffræði sem er þýðing á nýjustu útgáfu norsku kennslubókarinnar Treningslære sem upphaflega var gefin út í Noregi árið 1995.
Nánar ...
12.08.2020

Íþróttaboðorðin 10

Íþróttaboðorðin 10Íþróttir eru vinsælasta tómstundaiðkun barna á Íslandi en um 12 ára aldur stunda rúmlega átta af hverjum tíu börnum íþróttir með íþróttafélagi. Margar ólíkar íþróttagreinar eru í boði og ættu öll börn að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Nánar ...
12.08.2020

Alþjóðlegur dagur æskunnar

Alþjóðlegur dagur æskunnar12. ágúst er alþjóðlegur dagur æskunnar. Alþjóðaólympíunefndin (IOC) og Evrópusamband Ólympíunefnda (EOC) hvetja ungt fólk til þess að deila mynd eða myndbandi á samfélagsmiðlum af sjálfu sér með þeim skilaboðum að fagna æskunni og ungu íþróttafólki.
Nánar ...
10.08.2020

Vertu með! Sport for All!

Vertu með! Sport for All!Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) vekja athygli á bæklingi sem hefur það að markmiði að auka þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi.
Nánar ...
10.08.2020

Göngum í skólann hefst 2. september

Göngum í skólann hefst 2. septemberÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samstarfsaðilum ræsir verkefnið Göngum í skólann í fjórtánda sinn miðvikudaginn 2. september næstkomandi. Ætlar þinn skóli ekki örugglega að taka þátt í ár?
Nánar ...
05.08.2020

Guðmunda nýr framkvæmdastjóri ÍA

Guðmunda nýr framkvæmdastjóri ÍAGuðmunda Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness í stað Hildar Karenar Aðalsteinsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Guðmunda kemur til starfa frá Íþróttafélagi Reykjavíkur þar sem hún var verkefnastjóri / framkvæmdastjóri tímabundið en áður starfaði hún sem fjármálastjóri hjá Iðnvélum og sem framkvæmdastjóri Next á Íslandi. Guðmunda hefur lokið MBA gráðu frá Háskóla Íslands á sviði nýsköpunar og stjórnunar.
Nánar ...
05.08.2020

Enn opið fyrir umsóknir um að gerast ungur sendiherra á EYOWF 2021

Enn opið fyrir umsóknir um að gerast ungur sendiherra á EYOWF 2021Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir umsækjendum á aldrinum 18-25 ára sem vilja gerast ungir sendiherrar í tengslum við Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Vuokatti í Finnlandi 6.-13. febrúar 2021. Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti af Evrópsku Ólympíunefndunum EOC.
Nánar ...
04.08.2020

Leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímum

Leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímumÍSÍ vekur athygli á því að frá 31. júlí er aftur regla að halda 2 metra fjarlægð. Við aðstæður þar sem ekki er hægt að hafa tveggja metra fjarlægð á að nota hlífðargrímu sem hylur munn og nef.
Nánar ...
04.08.2020

Mótun ungra íþróttaiðkenda

Mótun ungra íþróttaiðkendaÍSÍ vekur athygli á mjög áhugaverðum viðburði á vegum Fjarmeðferðar sem er fyrir þjálfara og aðra sem vinna að mótun ungra íþróttaiðkenda. Dagana 28. og 29. ágúst nk. verður haldið eins dags námskeið í Reykjavík og Akureyri um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda og þá þætti sem geta haft áhrif á íþróttaferil þeirra undir yfirskriftinni „Keeping the youth athlete on track“
Nánar ...