Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27.11.2020 - 28.11.2020

Ársþing LH 2020

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
20

Reglur sérsambanda vegna COVID-19

Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomubanni sem gildi tók 5. október og gildir til og með 19. október ber sérsamböndum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands að setja sér reglur um einstaklingsbundnar sóttvarnir og sótthreinsun búnaðar. Einnig ber þeim að setja sér reglur um framkvæmd æfinga og keppna í samstarfi við ÍSÍ og sóttvarnarlækni. 

Meðfylgjandi má finna yfirlit yfir þau sérsambönd sem sett hafa sér slíkar reglur og fengið staðfestar - ásamt tengingu í reglur viðkomandi sérsambands. Í hverju skjali fyrir sig kemur fram gildistími reglnanna og samþykktar dagsetning. Tenglar í reglur sérsambandanna eru uppfærðir eins og kostur er.