Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.03.2018 - 22.03.2018

Ársþing ÍS 2018

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja verður...
17

Hreyfitilboð

Víða um land er mjög fjölbreytt dagskrá þar sem eldri borgarar hafa tækifæri til að velja sér þá hreyfingu sem hentar. Á flestum stöðum eru  íþróttakennarar, sjúkraþjálfarar eða hjúkrunarfólk sem leiðbeina. Hér má sjá yfirlit yfir nokkur þeirra námskeiða sem eru í boði:

Höfuðborgarsvæðið

Vesturland

Norðurland

Austurland

Suðurland

ÍSÍ hvetur þá sem bjóða upp á íþróttastarf fyrir eldri borgara að senda inn upplýsingar. Með því er hægt að skapa vettvang fyrir aukið upplýsingaflæði fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra um þennan málaflokk.

Vinsamlegast sendið upplýsingar á Hrönn Guðmundsdóttur, sviðsstjóra Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, hronn@isi.is, 514 4023. 

Einnig er hægt að hafa samband og fá nánari upplýsingar hjá þeim aðilum sem eru tilgreindir á hverju svæði fyrir sig.