Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18

Hreyfitilboð

Víða um land er mjög fjölbreytt dagskrá þar sem eldri borgarar hafa tækifæri til að velja sér þá hreyfingu sem hentar. Á flestum stöðum eru  íþróttakennarar, sjúkraþjálfarar eða hjúkrunarfólk sem leiðbeina. Hér má sjá yfirlit yfir nokkur þeirra námskeiða sem eru í boði:

Höfuðborgarsvæðið

Vesturland

Norðurland

Austurland

Suðurland

ÍSÍ hvetur þá sem bjóða upp á íþróttastarf fyrir eldri borgara að senda inn upplýsingar. Með því er hægt að skapa vettvang fyrir aukið upplýsingaflæði fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra um þennan málaflokk.

Vinsamlegast sendið upplýsingar á Hrönn Guðmundsdóttur, sviðsstjóra Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, hronn@isi.is, 514 4023. 

Einnig er hægt að hafa samband og fá nánari upplýsingar hjá þeim aðilum sem eru tilgreindir á hverju svæði fyrir sig.